fimmtudagur, 23. júní 2022

Langanes og eyðibýli

Hérna er listi með eyðibýlum sem staðsett eru á Langanesinu. Sum hver húsin standa ennþá en sum húsin eru alveg horfin og eftir standa tóftir. Það er gaman að gera sér í hugarlund hvernig lífið hefur verið á þessum stöðum hérna áður fyrr. 


  • Heiðarhöfn
  • Læknesstaðir
  • Ártún
  • Kumblavík
  • Eiðisvík
  • Skálar - þorp - Skálabjörg
  • Hrollaugsstaðir
  • Fagranes
  • Skoruvík - Skoruvíkurbjörg
  • Höfði
  • Hóll 
  • Grund
  • Hvannstaðir
  • Brimnes
  • Eldjárnsstaðir - eru í uppgerð

  • Heiði - eru í uppgerð
  • Staðarsel
  • Ássel

Engin ummæli:

Skrifa ummæli